Knattspyrnufélagið FRAM

Aron Kári Aðalsteinsson til liðs við Fram

Aron Kári, sem er fæddur 1999 og því 21. árs, kemur á lánssamningi frá Breiðabliki.

Aron er hafsent og getur líka spilað sem djúpur miðjumaður og kemur því með aukna breidd í varnarlínuna.

Aron hefur spilað 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim eitt mark.

Við bjóðum Aron Kára Aðalsteinsson velkominn í Fram

Á döfinni

Fös. 14. ágúst  kl. 18:00  FRAM – ÍBV
Lengjudeild karla Framvöllur
Sun. 16. ágúst  kl. 14:00  FRAM – Hamrarnir
2. deild kvenna Framvöllur
Mið. 19. ágúst  kl. 18:00  FRAM – Magni
Lengjudeild karla Framvöllur
Fös. 21. ágúst  kl. 19:15  ÍR – FRAM
2. deild kvenna ÍR-völlur

Samstarfsaðilar