Knattspyrnufélagið FRAM

Fimm frá Fram í æfingahóp Íslands U16

Emma, Amelía, Sóldís og Eydís

Landsliðsþjálfarar
Íslands handbolta U-16 ára kvenna, þau Ágúst Jóhannsson, Rakel Dögg og Árni
Stefán hafa valið tvo hópa til æfinga helgina 5.-7. júní nk.
Hópnum hefur verið skipt upp í tvo hópa eftir fæðingarári ( fæddar 2004 og
2005).  Eftir þessa helgi verður
æfingahópurinn svo minnkaður og mun sá hópur æfa næstu tvær helgar á eftir.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga fimm fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:
Sara Xiao                                 Fram
Amelía Eik Bjarkadóttir           Fram
Emma Brá Óttarsdóttir           Fram 
Eydís Pálmadóttir                      Fram
Sóldís Ragnarsdóttir Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mán. 3. ágúst  kl. 17:00  FRAM – Vestri Frestað
Lengjudeild karla Framvöllur
Lau. 8. ágúst  kl. 14:00  FRAM – Fjarðab/Höttur/Leiknir F. Frestað
2. deild kvenna Framvöllur
Lau. 8. ágúst  kl. 16:00  Keflavík – FRAM Frestað
Lengjudeild karla Keflavíkurvöllur

Samstarfsaðilar