Knattspyrnufélagið FRAM

Til hamingju með daginn

Kæru Framarar

Framkvæmdir í Úlfarsárdal 30. apríl 2020
Framkvæmdir í Úlfarsárdal 30. apríl 2020

Til hamingju
með daginn!

Í dag 1. maí  fögnum við Framarar  112 ára afmæli félagsins.  
En veröldin er öðruvísi en hún hefur nokkurn tímann verið á 112 ára æviskeiði Fram.

Við getum ekki haldið okkar hefðbundna afmæliskaffi þetta árið en munum halda upp á daginn að ári.

Við skulum samt fagna þessum degi, það  hefur aldrei verið meiri þörf en núna fyrir alla Framara.

Það er mikilvægt að við stöndum saman á þessum sérstöku tímum, hugsum vel hvert um annað, um félagið okkar og sýnum stuðning.

Til hamingju
Framarar.

Kveðja
Sigurður Ingi Tómasson
Formaður Knattspyrnufélagsins Fram.

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  FRAM 1 – 0 Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar