Knattspyrnufélagið FRAM

Fjórir frá Fram í æfingahóp Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands U16 í handbolta karla þeir, Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafa valið æfingahóp Íslands sem kemur saman til æfinga helgina 19. – 21. júní.
Við Framarar erum stoltir af því að eiga fjóra drengi í þessu æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Breki Hrafn Árnason, Fram
Eiður Rafn Valsson, Fram
Kjartan Júlíusson, Fram 
Tindur Ingólfsson, Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mán. 3. ágúst  kl. 17:00  FRAM – Vestri Frestað
Lengjudeild karla Framvöllur
Lau. 8. ágúst  kl. 14:00  FRAM – Fjarðab/Höttur/Leiknir F. Frestað
2. deild kvenna Framvöllur
Lau. 8. ágúst  kl. 16:00  Keflavík – FRAM Frestað
Lengjudeild karla Keflavíkurvöllur

Samstarfsaðilar