Knattspyrnufélagið FRAM

Sigfús Árni valinn í æfingahóp Íslands U17

Valinn hefur
verið hópur sem tekur þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla í fótbolta.
Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri 6-8.júlí næstkomandi undir
stjórn Davíðs Snorra Jónassonar, þjálfara U17 landsliðs Íslands. 

Við Framarar
erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu úrtakshópi Íslands en Sigfús
Árni Guðmundsson var valinn frá fram að þessu sinni.

Sigfús Árni
Guðmundsson       Fram

Gangi þér
vel Sigfús.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  FRAM 1 – 0 Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar