Knattspyrnufélagið FRAM

Tíu frá Fram í æfingahópi Íslands U16

Landsliðsþjálfarar Íslands U16 í handbolta þeir, Halldór Jóhann Sigfússon og Kári Garðarsson hafi valið tvo hópa til æfinga helgina 12. – 14. júní.  Hóparnir eru aldursskiptir, drengir fæddir 2004 og drengir fæddir 2005.

Við Framarar erum stoltir af því að eiga tíu drengi í þessu æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Breki Hrafn Árnason                       Fram
Kjartan Júlíusson                              Fram 
Kristján Örn Stefánsson                 Fram
Tindur Ingólfsson                             Fram
Veigar Már Harðarson                    Fram
Alexander Arnarsson                     Fram
Eiður Rafn Valsson                          Fram
Elí Traustason                                   Fram
Óliver Bent Hjaltalín                       Fram
Reynir Þór Stefánsson                    Fram

Á myndina vantar Alexander og Óliver

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mán. 3. ágúst  kl. 17:00  FRAM – Vestri Frestað
Lengjudeild karla Framvöllur
Lau. 8. ágúst  kl. 14:00  FRAM – Fjarðab/Höttur/Leiknir F. Frestað
2. deild kvenna Framvöllur
Lau. 8. ágúst  kl. 16:00  Keflavík – FRAM Frestað
Lengjudeild karla Keflavíkurvöllur

Samstarfsaðilar