Knattspyrnufélagið FRAM

Tvær frá Fram í æfingahóp Íslands U18 kvenna.

Margrét
Daðey Ásta

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir landsliðsþjálfarar
Íslands U18 kvenna  hafa valið 24
leikmenn til æfinga næstu tvær helgar.  Æfingar
 fara fram að Ásvöllum  og í Kórnum.

Við Framarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu
æfingahópi Íslands en þær sem voru valdar frá Fram að þessu sinni eru:

Daðey Ásta Hálfdánsdóttir           Fram
Margrét Castillo                                Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Mán. 3. ágúst  kl. 17:00  FRAM – Vestri Frestað
Lengjudeild karla Framvöllur
Lau. 8. ágúst  kl. 14:00  FRAM – Fjarðab/Höttur/Leiknir F. Frestað
2. deild kvenna Framvöllur
Lau. 8. ágúst  kl. 16:00  Keflavík – FRAM Frestað
Lengjudeild karla Keflavíkurvöllur

Samstarfsaðilar