Knattspyrnufélagið FRAM

Tveir frá Fram í úrtakshóp Íslands U15

Valinn hefur verið hópur drengja sem kemur saman til æfinga, en um er að ræða  úrtaksæfingar fyrir U15 karla sem verða á Selfossi og nágreni 6. – 9.júlí 2020.
Umsjón með æfingunum hefur Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður í hæfileikamótun og þjálfari U15 ára landsliða karla og kvenna

Við Framarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu æfingahópi Íslands U15 en þeir sem voru valdir frá Fram að þessu sinni eru:

Mikael Trausti Viðarsson     Fram
Stefán Orri Hákonarson       Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Á döfinni

Fim. 2. júlí  Álftanes 3 – 1 FRAM
2. deild kvenna Bessastaðavöllur
Fös. 3. júlí  FRAM 1 – 0 Afturelding
Lengjudeild karla Framvöllur
Þri. 7. júlí  kl. 19:15  Víkingur Ó – FRAM
Lengjudeild karla Ólafsvíkurvöllur
Lau. 11. júlí  kl. 14:00  FRAM – Leiknir R.
Lengjudeild karla Framvöllur
Mán. 13. júlí  kl. 19:15  HK – FRAM
2. deild kvenna Kórinn

Samstarfsaðilar