Knattspyrnufélagið FRAM

Leikfimi

 
Leikfimi í íþróttahúsi Fram

 

Fjölbreyttir leikfimistímar þar sem áhersla er lögð á alhliða þol- og styrkjandi æfingar. Unnið er með lóð, bolta og teygjur.Leikfimihópurinn ræktar ekki bara líkamlega heilsu því félagslíf hópsins er líka gott og kemur fólk saman nokkrum sinnum yfir veturinn. Á vorin og haustin færist leikfimin út að hluta þar sem  hópurinn fer í stafgöngu og fjallgöngur.

 

Tímarnir eru kl. 17:30-18:30 á mánud. og miðvikud.

 

 

 

 

Mánuðurinn kostar kr. 6000.- innifalið er aðgangur að tækjasal.
Kennarar: Jóna Hildur Bjarnadóttir, Ágústa Ýr Sigurðardóttir og Guðrún Ásta Bjarnadóttir .