Knattspyrnufélagið FRAM

Rútuferðir

Rútuáætlun haust  2017

 

Mánud.
Frá Stjörnulandi kl. 14:15, viðkoma í Sæmundarskóla og Dalskóla kl. 14:25, ekið í Úlfarsárdal, tilbaka kl. 15:30 strax eftir æfingu. Stór bíll
Frá Hvassó kl. 14:30, í Ísaksskóla, í FRAMhús Safamýri, tilbaka e. æfingu kl. 15:55. Taxi
Frá Dalskóla kl. 14:50, ekið í Sæmundarskóla, tilbaka e. æfingu kl. 16:00.  Framrúta.

Frá Hvassó kl. 15:25.  Ekið í Ísakskóla og þaðan í FRAMhús Safamýri, tilbaka e. æfingu kl. 15:55. Lítll bíll.

Frá FRAMhúsi Safamýri kl. 15:35, ekið á Framvöll í Úlfarsárdal, tilbaka kl. 17:00. Framrúta
Frá FRAMhúsi Safamýri kl. 16:35, ekið á Framvöll í Úlfarsárdal, tilbaka kl. 18:00.  Framrúta

Frá Ingunnarskóla  kl. 16:30 viðkoma í Sæmundarskóla, Dalskóla, í Framhús Safamýri.

Frá FRAMhúsi Safamýri kl. 18:10, ekið  á Framvöll í Úlfarsárdal og síðan ekið um Grafarholtið og hópunum skilað.  Frá Framvelli í Úlfarsárdal kl. 20:05, ekið um Grafarholt á leið tilbaka í Safamýri. Stór bíll.

Þriðjud.
Frá Hvassó kl. 14:05.  Ekið frá Ísakskóla  kl. 14:10 og þaðan í FRAMhús Safamýri, tilbaka e. æfingu kl. 15:25.
Frá Hvassó kl. 15:40.  Ekið í Ísakskóla kl. 14:45 og þaðan í FRAMhús Safamýri. Lítll bíll.

Frá Dalskóla kl. 14:30, ekið í Sæmundarskóla, tilbaka e. æfingu kl. 15:40.  Framrúta.

Frá Ingunnarskóla kl. 15:30, viðkoma í Sæmundarskóla, Reynisvatnsás, FRAMvelli í  Úlfarsárdal (hleypa 6.fl. út), Stoppustöð við Úlfarsbraut,  ekið  í Framhús Safamýri, tilbaka eftir æfingu sem lýkur kl. c.a 17:20

Frá Ingunnarskóla kl. 16:30, viðkoma í Sæmundarskóla, Reynisvatnsás, stoppustöð við Úlfarsbraut  í  Framhús Safamýri, tilbaka eftir æfingu sem lýkur kl c.a 18:20 (þegar komið er með hópinn úr GR) ekið í Úlfarsárdal og síðan í Grafarholtið

Frá Ingunnarskóla  kl. 17:55,  viðkoma í Sæmundarskóla, Dalskóla, í  Framhús Safamýri, tilbaka eftir æfingu sem lýkur kl. 20:00, c.a 20:10. Stór bíll.

Miðvikud.
Frá Stjörnulandi kl. 14:15, viðkoma í Sæmundarskóla, ekið á Framvöll í Úlfarsárdal, tilbaka e. æfingu kl. 15:30.  Framrúta.

Frá Hvassó kl. 14:40.  Ekið í Ísakskóla kl. 14:45, í FRAMhús Safamýri, tilbaka e. æfingu kl. 16.10. Taxi.

Frá Dalskóla kl. 14:50, ekið í Sæmundarskóla, tilbaka e. æfingu kl. 16:00.  Framrúta.

Frá Hvassó kl. 15:50, í FRAMhús Safamýri. Taxi.

Frá Ingunnarskóla kl. 15:50 viðkoma í Sæmundarskóla, Reynisvatnsás, Framvelli í Úlfarsárdal (sleppa út 6. fl.ka.), ekið í Framhús Safamýri, tilbaka eftir æfingu sem lýkur kl.c.a 18:20. Stór bíll.

Fimmtud.
Frá Hvassó kl. 14:10.  Ekið í Ísakskóla kl. 14:15 og þaðan í FRAMhús Safamýri, tilbaka e. æfingu kl. 15:35. Lítill bíll.
Frá Hvassó kl. 15:40.  Ekið í Ísakskóla kl. 14:45 og þaðan í FRAMhús Safamýri. Lítll bíll

Frá FRAMhúsi Safamýri kl. 15:30, ekið á FRAMvöll í Úlfarsárdal, viðkoma í Sæmundarskóla kl. 16:05, og Ingunnarskóla, ekið í Framhús Safamýri, tilbaka eftir æfingu sem lýkur kl. c.a 17:40, ekið í Grafarholt og Úlfarsárdal. Stór bíll.

Frá Framhúsi Safamýri kl. 17:00, ekið á Framvöll í Úlfarsárdal, tilbaka kl. 19:10 Framrúta.

Frá Framvelli í Úlfarsárdal kl. 17:35, ekið í Safamýri. Framrúta.

Frá FRAMhúsi Safamýri kl. 17:40, ekið á FRAMvöll í Úlfarsárdal, Grafarholt. Stór bíll
Frá Framvelli í Úlfarsárdal kl. 20:05, ekið í Grafarholt og í Safamýri. Stórbíll.

Föstud.
Frá Ingunnarskóla kl. 14:00, viðkoma í Sæmundarskóla, ekið á FRAMvöll í Úlfarsárdal (hleypa 6.fl. út), frá FRAMvelli Úlfarsárdal kl. 14:20, viðkoma við Reynisvatnsás,  Sæmundarskóla, Ingunnarskóla, ekið í FRAMhús Safamýri. Stór bíll.

Frá FRAMvelli Úlfarsárdal kl. 15:20, viðkoma  við Reynisvatnsás, Sæmundarskóla, Ingunnarskóla, ekið í FRAMhús Safamýri. Stór bíll.

Frá Hvassó kl. 14:35.  í FRAMhús Safamýri. Taxi.

Frá Hvassó kl. 15:25. Ekið í Ísakskóla kl. 15:30 og þaðan í FRAMhús Safamýri. Taxi.

Frá Dalskóla kl. 15:50, ekið í Sæmundarskóla, ATH ekki ekið tilbaka e. æfingu.  Framrúta/Taxi.

Frá FRAMhúsi Safamýri kl. 16:10, ekið í Grafarholt og Úlfarsárdal. Stór bíll.

Frá FRAMhúsi Safamýri kl. 17:10, ekið í Grafarholt og Úlfarsárdal. Stór bíll.
Athugið að þetta skjal er í vinnslu og mun breytast næstu daga.

 

 


Athugið að ekið er  tilbaka eftir æfingar og leggur rútan af stað  5 mín. eftir að æfingum lýkur.

Iðkendur  þurfa því að fara strax eftir æfingar í rútuna – hún mun ekki bíða og er það á ábyrgð iðkenda að mæta á réttum tíma í rútuna
.Birt með fyrirvara um breytingar á æfingatímum.