Knattspyrnufélagið FRAM

Viðburðadagskrá 2020

Janúar

 • Þrettándagleði í Grafarholti
 • 11. jan. Softballmót FRAM í handbolta
 • 30. jan. Súpuhádegi

Febrúar

 • 15. feb. Þorrablót FRAM
 • 27. feb. Súpuhádegi
 • 28 – 2. mars – Handboltaskóli – Vetrarfrí

Mars

 • 8. eða 15. mars.  Fótboltamót 7.fl.ka. eða 6./7.fl.kvk.  Haldið í Egilshöll.
 • 26. mars Súpuhádegi
 • 20. mars Stuðningsmannakvöld FRAM í fótbolta, bjórkvöld.
 • 3 sunnudagar – séræfingar handbolti

Apríl

 • 23. apríl Sumardagurinn fyrsti
  • Sumarhátíð í Grafarholti
  • Afmælishlaup FRAM í Grafarholti
 • 30. apríl Súpuhádegi
 • Aðalfundur félagsins.
 • Fótboltamót 7.fl.ka. eða 6./7.fl.kvk.  Haldið í Safamýri.

Maí

 • 1. maí. Afmælishátíð í Safamýri
 • Uppskeruhátíð HDF
 • 28.maí.Súpuhádegi
 • Árgangamót/Geira El-mót í fótbolta

Júlí

 • 6. – 12. júlí.  Meistaraskóli FRAM.  Knattspyrnuskóli fyrir 5. og 4. flokk.

Ágúst

 • 7. ágúst Golfmót FRAM Öndverðanesi
 • 10. – 21. ágúst.  Copa America knattspyrnuskóli fyrir 5-12 ára.
 • 15. ágúst  6.flokks mót í knattspyrnu.  Haldið í Safamýri.
 • 22. eða 29. leikmannakynning og party FRAM handbolti

September

 • Uppskeruhátíð KDF
 • 24.september Súpuhádegi

Október

 • Stuðningsmannakvöld FRAM í handbolta
 • 29.okt. Súpuhádegi
 • Handboltaskóli og séræfingar

Nóvember

 • 13. nóv. Herrakvöld FRAM
 • 14. nóv. Konukvöld FRAM
 • 26. nóv. Súpuhádegi

Desember

 • Jólamót FRAM og KIA 6. flokkur karla.  Haldið í Egilshöll.
 • Jólahappadrætti Handknattleiksdeildar
 • Jólamatur FRAM
 • Flugeldasala FRAM
 • 30. des Íþróttamaður FRAM kjörinn

Á döfinni

Fös. 14. ágúst  kl. 18:00  FRAM – ÍBV
Lengjudeild karla Framvöllur
Sun. 16. ágúst  kl. 14:00  FRAM – Hamrarnir
2. deild kvenna Framvöllur
Mið. 19. ágúst  kl. 18:00  FRAM – Magni
Lengjudeild karla Framvöllur
Fös. 21. ágúst  kl. 19:15  ÍR – FRAM
2. deild kvenna ÍR-völlur

Samstarfsaðilar