Knattspyrnufélagið FRAM

1. Valtýr Már Hákonarsson

Staða: Markmaður
Númer: 1
Fæðingardagur: 8 apríl 1994
Spilað með FRAM síðan: Hef verið samningsbundinn síðan 2012
Fyrrum félög: Engin
Hvenær byrjaðirðu að æfa: Byrjaði að alvöru þegar ég var 12 ára.
Fyrsti meistaraflokksleikurinn: 2013
Uppáhaldsleikmaðurinn: Zoltan Majeri
Rútínan á leikdegi: Tek líklegast nokkra dubs í fortnite áður en ég mæti í leik.
Annað: Áfram Fram

Á döfinni

Lau. 30. maí  FH 2 – 0 FRAM
Æfingaleikur karla Kaplakrikavöllur
Lau. 6. júní  kl. 14:00  Álftanes – FRAM
Mjólkurbikar karla Bessastaðavöllur
Mán. 8. júní  kl. 20:00  FRAM – Grindavík
Mjólkurbikar kvenna FRAMvöllur.

Samstarfsaðilar