FRAM – FH Besta deild karla kl. 19:15

Illa farið með góðan dreng

Tapleikur Fram gegn KA í Dal draumanna í síðustu umferð var svo herfilegur að tölva fréttaritarans framdi sjálfsmorð. Þegar komið var heim í Hlíðarnar til að skrifa um leikinn og […]
Við erum handboltafélag!

Það er alltaf gaman að vera Framari, en suma daga er það jafnvel enn skemmtilegra og ljúfara. Það á sérstaklega við þegar Framarar hafa kvöldið áður innbyrt Íslandsmeistaratitil í handbolta. […]
Þorri Stefán valinn í landslið í Íslands U19

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari Íslands U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki gegn Englandi dagana 3.-6. júní næstkomandi.Þorri Stefán Þorbjörnsson var valinn frá Fram að þessu sinni en auk hans eru […]
Möbelfakta

Höfum eitt á hreinu: svona leikir koma varla nema á nokkurra ára fresti á Íslandi og í mesta lagi þriðja hvern mánuð í Úlfarsárdal. Fram og Vestri mættust í veðri […]
Þar sem Helmút kól

Heitasti staður á jarðríki er innan í Hatting-pítubrauði sem er nýkomið úr brauðristinni. Sá kaldasti er stúkan á Stjörnuvellinum. Þetta eiga allir að vita. Hann var því skelfingu lostinn Víkingurinn […]
Boney M.

Þýska reggí-, fönk- og diskósveitin Boney M. átti nokkra megahittara á áttunda áratugnum og varði svo næstu áratugunum í að mjólka vinsældirnar. Fljótlega rann upp fyrir umboðsmönnum bandsins að það […]
Bjarki Arnaldarson til Fram

Knattspyrnudeild Fram hefur fengið markvörðinn Bjarka Arnaldarson á láni frá Leikni Reykjavík út keppnistímabilið 2025. Bjarki kemur til með að styrkja markvarðarteymið Fram og verður klár í slaginn strax á […]
Kittý-Kittý-Bang-Bang

Menningarsagan hefur að geyma margar frægar bifreiðar. Breski spennusagnahöfundurinn ritaði eftirminnilega bók um Kittý-Kittý-Bang-Bang sem síðar var kvikmynduð með Dick Van Dyke í aðalhlutverki. Aðrir muna eftir fólksvagen bjöllunni Herbie, […]
Út í veður og vind

Góðu fréttir vikunnar voru þær að fréttaritara Framsíðunnar gafst fágætt færi til að heimsækja suðræna eyju. Vondu fréttir vikunnar voru þær að eyjan var Heimaey. Og það var rok. Á […]