Sigurður Bjarki og Tindur framlengja hjá Fram

Tveir ungir og efnilegir leikmenn, þeir Sigurður Bjarki Jónsson og Tindur Ingólfsson, hafa framlengt samninga sína til tveggja ára hjá Fram. Báðir eru þeir 21 árs á árinu. Sigurður Bjarki […]
Alex Unnar Hallgrímsson og Kristófer Tómas Gíslason flottir um helgina!

Alex Unnar Hallgrímsson og Kristófer Tómas Gíslason léku um helgina með U17 ára landsliði Íslands á Nordic Cup æfingamótinu í Færeyjum. Liðið bar sigur úr býtum gegn Færeyjum á föstudag […]
🎉 Glæsilegur árangur Fram á lokahófi HSÍ 2025! 🔵⚪️

Lokahóf HSÍ fór fram í gær. Það má með sanni segja að Framarar hafi sópað til sín verðlaunum. 🏆 Reynir Þór Stefánsson Besti sóknarmaður Olísdeildar karla Besti leikmaður Olísdeildar karla […]
Reynir Þór Stefánsson gengur til liðs við MT Melsungen

Handknattleiksdeild Fram vill þakka Reyni Þór Stefánssyni fyrir ómetanlegt framlag til félagsins undanfarin ár. Reynir, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur verið lykilleikmaður í meistaraflokki karla og átti stóran […]
Lokahóf handknattleiksdeildar Fram – Glæsilegur endir á góðu tímabili

Lokahóf handknattleiksdeildar Fram fór fram á laugardaginn var við frábæra stemningu. Boðið var upp á mat frá Matstöðinni og skemmtu gestir sér konunglega. Farið var yfir tímabilið og verðlaun veitt […]
Handknattleiksdeild Fram þakkar fyrir stuðninginn í vetur

Takk fyrir stuðninginn í vetur Leikmenn meistaraflokka Fram í handbolta vilja bjóða iðkendum sem og öðrum krökkum í hverfinu að koma og fagna með sér nú þegar tímabilinu er lokið. Hægt […]
Hulda Dagsdóttir kemur heim

Hulda Dagsdóttir hefur gengið á ný til liðs við fram og undirritað þriggja ára samning. Hulda er uppalin í Fram og lék allan sinn yngri flokka feril með félaginu. Þess […]
Breki Hrafn og Eiður Rafn valdir í lokahóp Íslands U21.

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon landsliðs þjálfarar Íslands U21 hafa valið 16 leikmenn til þátttöku á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi 18.-29.júní. Við Framarar erum stoltir af […]
Tvöfaldir

Fyrsta byggingarreglugerðin var sett í Reykjavík árið 1903. Hún fól í sér mikilvæg tilmæli til framkvæmdaraðila um frágang húsa og annarra mannvirkja. Þökk sé öflugum byggingarstöðlum hefur almenningur á Íslandi […]
Lokahóf 3. – 4. fl. karla og kvenna í handbolta fór fram í vikunni.

Í vikunni fór fram lokahóf 3. og 4. flokks handknattleiksdeildar. Leikmönnum var boðið í veislusalinn okkar í Úlfarsárdal í hamborgara og desert. Samkvæmt venju var einnig tekin spurningakeppni milli borða […]