Lokahóf 3. – 4. fl. karla og kvenna í handbolta fór fram í vikunni.

Í vikunni fór fram lokahóf 3. og 4. flokks handknattleiksdeildar. Leikmönnum var boðið í veislusalinn okkar í Úlfarsárdal í hamborgara og desert. Samkvæmt venju var einnig tekin spurningakeppni milli borða […]
Fjögur frá FRAM í Hæfileikamótun HSÍ

Hæfileikamótun HSÍ. Valin hefur verið úrtakshópur drengja og stúlkna fædd 2011 sem kemur saman til æfinga 23.-25.maí. Æfingarnar fara fram í Kaplakrika og eru eftirfarandi : 23.maí – Föstudagur, æfing […]
Brynja Sif valinn á æfingahóp Íslands U15

Fram er stolt af því að eiga fulltrúa í æfingahóp U-15 ára landsliðs kvenna, sem kemur saman til æfinga dagana 28. maí til 1. júní á höfuðborgarsvæðinu. Brynja Sif Gísladóttir, efnilegur […]
Páska handboltaskóli Fram 14. – 16. apríl

Fram verður með handboltaskóla fyrir 8, 7 og 6 flokk karla og kvenna í Páskafríinu. Yfirþjálfari skólans verður Róbert Árni Guðmundsson en með honum verða góðir gestir. Tilvalið fyrir alla […]
Níu frá FRAM í æfingahópum Íslands í handbolta, U15, U16, U17 og U19 karla

Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta hafa valið æfingahópa Íslands U-15, U-16, U-17 og U-19 karla sem koma saman til æfinga dagana 14. – 16. mars næstkomandi. Við Framarar eigum níu leikmenn […]
Aukaræfingar í handbolta í vetrarfríi, 24-25 feb.

Níu frá FRAM í æfingahópum Íslands í handbolta, U15, U16 og U17 kvenna

Landsliðsþjálfarar Íslands í handbolta hafa valið æfingahópa Íslands U-15, U-16 og U-17 kvenna sem koma saman til æfinga dagana 7. – 9. mars næstkomandi. Við Framarar eigum níu leikmenn í […]
Framarar safna jólatrjám dósum og flöskum þriðjudaginn 7. janúar 2025.

Tuttugu frá FRAM valinn í æfingahópa Íslands U-15, U-16, U-17 og U19 karla og kvenna

Valdir hafa verið æfingahópar Íslands U-15, U-16 og U-17 karla sem koma saman til æfinga dagana 19. – 22. desember næstkomandi. Þá hafa verið valdir æfingahópar Íslands U15, U16, U17 […]
Marel valinn í landslið Íslands U19

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev landsliðsþjálfarar Íslands U19 karla hafa valið leikmannahóp sem kemur saman til æfinga 20.-22.desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26.-30.desember. […]