fbpx

Vilhjálmur Guðmundsson vann um helgina til gullverðlauna í Svíþjóð

Vilhjálmur Guðmundsson hjá Taekwondodeild FRAM vann um helgina til gullverðlauna á feikna sterku A – móti í evrópsku mótaröðinni í -68 kg. Mótið var haldið í Svíþjóð og voru yfir 1000 keppendur skráðir til leiks, frá 45 þjóðlöndum, og í ýmsum þyngdarflokkum. Vilhjálmur hafði mikla yfirburði í sínum þyngdarflokki og vann t.a.m. úrslitabardagann 17 – 4, en þá stoppaði bardagstjóri bardagann, áður en að keppnistíminnn var útrunninn. Ástæðan var einföld. Yfirburðir Vilhjálms voru svo mikilir yfir andstæðing sínum að bardaginn var stöðvaður og Vilhjálmur lýstur sigurvegari.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!