Framhlaupið var ræst kl. 10 í morgun í Grafarholtinu í glaðasólskini. Boðið var upp á tvær vegalengdir, 3 km. og 7,6 km. Seinni leiðin liggur um golfvöllin, fram hjá Moggahúsinu og kringum Rauðavatnið.
Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í hvorum flokki, börn og fullorðnir.
Öll börn fengu viðurkenningarskjöl.
Ungmennaflokkur:
1. Ari Tómas 17,38
2. Steinn 18,12
3. Ólöf 18,49
4. Sólveig 19,52
5. Jóhann 23,09
Fulloðrinsflokkur:
Konur: Karlar:
1. Vigdís 42,12 1. Gunnar Lárus 35,01
2. Þórunn 44,00 2. Eiríkur Rúnar 35,15
3. Jóna Hildur 44,35 3. Kjartan 39,12