fbpx

Ágætur árangur á Andrésar Andrarleikunum á Akureyri

Þá eru Andrésar Andar leikunum lokið. Það var gott veður allan tímann dálítil snjókoma einn daginn en annars fínt veður en kalt.

Skíðadeild Fram sendi 4 keppendur að þessu sinni og gekk þeim ágætlega.

Helstu úrslit voru þessi.

Í flokki 7 ára í stórsvigi kepptu Kári Kristjánsson og endaði hann í 4 sæti, og Guðbjörg Eva Guðmundsdóttir og endaði hún í 13 sæti.

Í flokki 10 ára keppti Hjálmdís Rún Níelsdóttir hún endaði hún í 14 sæti í stórsvigi og í svigi endaði hún í 8 sæti.

Í flokki 13 ára keppti Jón Gunnar Guðmundsson hann endaði í 3 sæti í stórsvigi og í svigi í 2 sæti.

Kveðja

Helena Jónsdóttir

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!