fbpx

Ágætur árangur á Andrésar Andrarleikunum á Akureyri

Þá eru Andrésar Andar leikunum lokið. Það var gott veður allan tímann dálítil snjókoma einn daginn en annars fínt veður en kalt.

Skíðadeild Fram sendi 4 keppendur að þessu sinni og gekk þeim ágætlega.

Helstu úrslit voru þessi.

Í flokki 7 ára í stórsvigi kepptu Kári Kristjánsson og endaði hann í 4 sæti, og Guðbjörg Eva Guðmundsdóttir og endaði hún í 13 sæti.

Í flokki 10 ára keppti Hjálmdís Rún Níelsdóttir hún endaði hún í 14 sæti í stórsvigi og í svigi endaði hún í 8 sæti.

Í flokki 13 ára keppti Jón Gunnar Guðmundsson hann endaði í 3 sæti í stórsvigi og í svigi í 2 sæti.

Kveðja

Helena Jónsdóttir

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!