fbpx
Fram_logo

Frábær árangur hjá Skíðadeild Fram

Fram_logoSkíðadeild Fram fékk Reykjavíkurmeistar í 9-12 ára flokki, og Faxaflóameistara í 13-14 ára flokki

Högni Hjálmtýr Kristjánsson var í 3 sæti í flokki 17-19 ára,

Jón Gunnar Guðmundsson varð Faxaflóameistari í flokki 13-14 ára en þar var farið eftir Bikarstigum, það var enginn valinn Reykjavíkurmeistari þar sem ekki tókst að halda Reykjavíkurmót fyrir 13-14 ára og 17-19 ára.

Hjálmdís Rún Níelsdóttir í flokki 10 ára varð Reykjavíkurmeistari í svigi, stórsvigi og alpatvíkeppni og hún varð einnig Faxaflóameistari í svigi og stórsvigi, hún fór heim með fullt fang af bikurum 5 talsins.

Jóni Gunnari og Hjálmdísi Rún með verðlaunin sín á hátiðinn

Mynd Níels Þór Ólafsson

Til hamingju með þetta Jón og Hjálmdís

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!