fbpx

3 drengir frá FRAM í U-18 ára landsliði Íslands

u-18 ára landslið karla

Valinn hefur verið 16 manna lokahópur u-18 ára landsliðs karla sem mun leika í lokakeppni EM í Austurríki
dagana 12. – 22.júlí. Ísland er í A-riðli ásamt Þýskalandi, Frakklandi og Svíþjóð og verður leikið í Bregenz.

Leikplan riðilsins er:

Fimmtudagur 12.júlí
Þýskaland – Ísland kl.16.00
Föstudagur 13.júlí
Ísland – Svíþjóð kl.12.00
Sunnudagur 15.júlí
Ísland – Frakkland kl.12.00

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn í þessu loka hópi en þeir eru:

Arnar Freyr Dagbjartsson, Fram
Ármann Ari Árnason, Fram
Stefán Darri Þórsson, Fram

Til hamingju drengir og gangi ykkur vel.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!