u-18 ára landslið karla
Valinn hefur verið 16 manna lokahópur u-18 ára landsliðs karla sem mun leika í lokakeppni EM í Austurríki
dagana 12. – 22.júlí. Ísland er í A-riðli ásamt Þýskalandi, Frakklandi og Svíþjóð og verður leikið í Bregenz.
Leikplan riðilsins er:
Fimmtudagur 12.júlí
Þýskaland – Ísland kl.16.00
Föstudagur 13.júlí
Ísland – Svíþjóð kl.12.00
Sunnudagur 15.júlí
Ísland – Frakkland kl.12.00
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn í þessu loka hópi en þeir eru:
Arnar Freyr Dagbjartsson, Fram
Ármann Ari Árnason, Fram
Stefán Darri Þórsson, Fram
Til hamingju drengir og gangi ykkur vel.