fbpx

Fjórir FRAMarar taka nú þátt í lokamóti EM í handbolta

Við FRAMarar eigum núna 4 drengi sem taka þátt í lokamótum EM í handbolta.

Þeir erum Ármann Ari Árnason, Arnar Freyr Dagbjartsson og Stefán Darri Þórsson í U-18 og Garðar Sigurjónsson í U-20

U-18 ára landsliðið tekur nú þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Bregenz í Austuríki og leika strákarnir sinn fyrsta leik í dag kl. 16:00 að íslenskum tíma við Þjóðverja. Hægt er að fylgjast með leikjunum á þessi slóð.
http://spengerevent.spengergasse.at/handball2012-live/

U-20 ára liðið hefur undanfarna viku leikið í Tyrklandi og eru þessa dagana að leika um sæti 9-16. Garðar hefur verið að leika vel og næsti leikur liðsins er gegn Rússum á morgun. Hægt að fyrlgjast með leikjunum á þessari slóð http://www.m20euchamp2012.com/

Gangi ykkur vel strákar

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!