fbpx

Fjórir FRAMarar taka nú þátt í lokamóti EM í handbolta

Við FRAMarar eigum núna 4 drengi sem taka þátt í lokamótum EM í handbolta.

Þeir erum Ármann Ari Árnason, Arnar Freyr Dagbjartsson og Stefán Darri Þórsson í U-18 og Garðar Sigurjónsson í U-20

U-18 ára landsliðið tekur nú þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Bregenz í Austuríki og leika strákarnir sinn fyrsta leik í dag kl. 16:00 að íslenskum tíma við Þjóðverja. Hægt er að fylgjast með leikjunum á þessi slóð.
http://spengerevent.spengergasse.at/handball2012-live/

U-20 ára liðið hefur undanfarna viku leikið í Tyrklandi og eru þessa dagana að leika um sæti 9-16. Garðar hefur verið að leika vel og næsti leikur liðsins er gegn Rússum á morgun. Hægt að fyrlgjast með leikjunum á þessari slóð http://www.m20euchamp2012.com/

Gangi ykkur vel strákar

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!