Núna um helga fer fram úrtökumót KSÍ fyrir leikmenn fædda 1997. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 leikmenn í þessu úrtökuhópi og verður spenndi fyrir drengina að taka þátt í þessum æfingum um helgina.
Þeir eru:
Andri Þór Sólbergsson
Johan Sebastian Salinas
Arnór D. Aðalsteinsson
Gangi ykkur vel drengir.