Tap fyrir Norðanmönnum

Meistaraflokkur karla tók á móti norðanmönnum í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur strákanna okkar á þessari leiktíð. Norðanmenn gerði jafntefli í síðasta leik á meðan strákarnir okkar biðu lægri hlut […]

Getraunastarfið að fara af stað

Getraunaverktíðin hefst formlega næsta laugardagsmorgun kl 10 í Safamýrinni. Allir FRAMarar eru hvattir til þess að byrja helgina snemma á laugardagsmorgnum. Koma við í Safamýrinni fá sér kaffi og með […]

Sumarið gekk vel hjá yngri flokkum

Árangur yngri flokka knattspyrnudeildar var góður í sumar. Mikil fjölgun var hjá yngstu flokkum stúlkna og stóðu stúlkurnar sig virkilega vel á mótum sumarsins. Stúlkurnar í 4. flokki náði þeim […]