Síðdegis í dag var gengið frá samkomulagi við Þorvald Örlygsson um að hann héldi áfram sem þjálfari FRAM næstu tvö keppnistímabil en hann hefur verið þjálfari liðsins síðustu fimm ár.
Einnig stefnt er að ganga frá samningnum við alla núverandi leikmenn liðsins sem eru að verða samningslausir á næstu dögum.