fbpx

Flottur sigur á liði Fylkis

Meistaraflokkur kvenna tók í kvöld á móti liði Fylkis úr Árbæ. Fyrir leikinn voru stelpurnar okkar taplausar án meða lið Fylkis var áns tiga.
Dóri byrjaði með óvenjulegt byrjunarlið en leikmenn eins og Ásta Birna, Stella, Guðrún Ósk og Guðrún Hálfdáns byrjuðu allar á bekknum.
Lið Fylkis veitti mikla mótspyrnu fyrstu tíu mínútur leiksins en í stöðunni 10-5 skellti stelpurnar í lás og skoruðu 12 mörk það sem eftir lifði hálfleiks á móti einu marki Fylkis. Staðan í hálfleik 22-6.
Stelpurnar byrjuðu seinni hálfleikinn af sama krafti og þær luku þeim fyrri.Svo undir lokin skoruðu liðin á víxl. Lokatölur 36-12.
Allt liðið átti skínandi leik bæði í vörn og sókn, þess ber þó að geta að Marthe Sördal og Sunna Jóns báru af í annars flottu liði í kvöld.

Markahæðstar í kvöld voru:

Marthe Sördal 8 mörk
Sunna Jónsdóttir 6 mörk

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!