Jafntefli í Vodafonehöllinni

Meistaraflokkur karla sótti Valsmenn heim íVodafonehöllina. Strákunum okkar hefur á undaförnum árum gengið erfiðlega á þessum útivelli en náðu þó að kveða þann draug niður í fyrra með góðum sigri. […]