Við Framarar eru stoltir af því að eiga fulltrúa í landsliðum Íslands og um helgina hélt KSÍ úrtaksæfingar fyrir landslið Íslands U-16 ára og U-17 ára. Við FRAMarar áttum 3 drengi í þessum úrtakshópi um helgina og stóðu þeir sig vel. Þeir eru:
Úrtaksæfingar U16 karla
Magnús Oliver Axelsson Fram
Úrtaksæfingar U17 karla.
Jhoan Sebastian Salinas Fram
Arnór Aðalsteinsson Fram
Til hamningju með þetta drengir.