fbpx

Sex drengir frá FRAM í landsliðum Íslands í handbolta

Nú um mánaðarmótin koma landslið Íslands í handbolta saman og taka þátt í hinum ýmsu verkefnum
eða bara til æfinga.

Við FRAMarar erum auðvitað stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum liðum og að þessu sinni eigum við
6 drengi í yngri landsliðum Íslands.

Þeir sem eru valdir að þessu sinni eru:

 

U-16 ára landslið karla

Valinn hefur verið landsliðshópur 16 ára landsliðs karla en liðið mun taka þátt í 4 liða æfingamóti í Frakklandi dagana 31. okt – 4. nóv. 2012  ásamt Norðmönnum, Ungverjum og Frökkum.

Arnar Freyr Arnarson                                    Fram

Ragnar Þór Kjartansson                                Fram

 

U-19 ára landslið karla

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-19 ára landslið karla.

Liðið tekur þátt í æfingamóti í París dagana 2. – 4.nóvember ásamt Þýskalandi, Frakklandi og Póllandi.

Sigurður Þorsteinsson                                     Fram

Stefán Darri Þórsson                                         Fram

 

U-21 ára landslið karla

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-21 árs landslið karla. Hópurinn  mun æfa saman dagana 31.október – 4.nóvember.

Garðar Sigurjónsson                                          Fram

Ólafur J Magnússon                                            Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!