Þar sem formgalli var á boðun auka aðalfundar knattspyrnudeildar Fram 18. október síðastliðin, hefur aðalstjórn FRAM ákveðið að endurtaka fundinn og boða nýjan fund. Vegna tæknilegra vandræða með heimasíðu FRAM birtist auglýsing um fundinn ekki á heimasíðunni en auglýsingar voru hengdar upp í húsum FRAM. Biðjumst við afsökunar á þessum mistökum.
AUKA AÐALFUNDUR
AÐALFUNDUR KNATTSPYRNUDEILDAR FRAM VERÐUR HALDINN Í ÍÞRÓTTAHÚSI FRAM FIMMTUDAGINN 1. NÓV. KL. 17:00
Dagskrá:
– Kosin stjórn knattspyrnudeildar FRAM
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins FRAM