Meistaraflokkur kvenna skellir sér út a Ásvelli og heimsækir lið Hauka í N1 deild kvenna. Haukarnir hafa verið að eflast og sitja núnaum miðja deild. Stelpurnar eru staðráðnar í að halda áfram baráttunni um efsta sætið og koma því ekki með að gefa þumlung eftir.