fbpx

Ögmundur Kristinsson á reynslu til GIF Sundsvall

Ögmundur Kristinsson markvörður okkar Framara verður til reynslu hjá GIF Sundsvall í Svíþjóð næstu 10 dagana. Ögmundur mætir þar öðrum stór Framara Jóni Guðna Fjólusyni og landsliðsmanninum Ara Frey Skúlasyni. Gaman verður að fylgjast með hvernig Ögmundur stendur sig í Svíþjóð og óskum við honum að sjálfsögðu góðs gengis.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!