fbpx

Ögmundur Kristinsson á reynslu til GIF Sundsvall

Ögmundur Kristinsson markvörður okkar Framara verður til reynslu hjá GIF Sundsvall í Svíþjóð næstu 10 dagana. Ögmundur mætir þar öðrum stór Framara Jóni Guðna Fjólusyni og landsliðsmanninum Ara Frey Skúlasyni. Gaman verður að fylgjast með hvernig Ögmundur stendur sig í Svíþjóð og óskum við honum að sjálfsögðu góðs gengis.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!