fbpx

Sex FRAMarar í úrtakshópi landsliðsins fyrir EM í Serbíu

Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins hefur valið 28 manna úrtakshóp fyrir Evrópumótið sem fer fram í Serbíu í næsta mánuði. Hópurinn verður sv skorinn niður í 16 leikmenn, og sá hópur mun keppa fyrir hönd Íslands á mótinu.

Þessir sex fulltrúar FRAM eru


Ásta Birna Gunnarsdóttir

Birna Berg Haraldsdóttir

Elísabet Gunnarsdóttir

Sigurbjörg Jóhannsdóttir

Steinunn Björnsdóttir

Stella Sigurðardóttir

Handknattleiksdeild FRAM óskar þeim öllum heilla og vonandi að allir þessir sex verðugu fulltrúar fari með lokahópnum til Serbíu.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!