Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins hefur valið 28 manna úrtakshóp fyrir Evrópumótið sem fer fram í Serbíu í næsta mánuði. Hópurinn verður sv skorinn niður í 16 leikmenn, og sá hópur mun keppa fyrir hönd Íslands á mótinu.
Þessir sex fulltrúar FRAM eru
Ásta Birna Gunnarsdóttir
Birna Berg Haraldsdóttir
Elísabet Gunnarsdóttir
Sigurbjörg Jóhannsdóttir
Steinunn Björnsdóttir
Stella Sigurðardóttir
Handknattleiksdeild FRAM óskar þeim öllum heilla og vonandi að allir þessir sex verðugu fulltrúar fari með lokahópnum til Serbíu.