Meistaraflokkur kvenna fær lið Aftureldingar í heimsókn. Stelpurnar unnu Hauka á laugardaginn og eru með fullt hús stiga. Þess ber að geta að fyrrum leikmaður FRAM Hekla Daðadóttir tók fram skóna fyrir þetta tímabil og spilar nú með Aftureldingu.
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!