fbpx

Strákarnir mæta Stjörnunni í Eimskipsbikarnum

Meistaraflokkur karla mætir liði Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins.

Strákarnir gafa verið á góðu róli að undaförnu en tpuðu þó illa fyrri Aftureldingu í síðustu umferð N1 deildar karla. Einar og strákarnir eru staðráðnir í að taka lærdóm af þeim leik og mæta einbeittir og dýrvitlausir í Garðabæinn.

ÁFRAM FRAM!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email