Dregið var í töfluröð í PEPSI deild karla um helgina. Meistaraflokkur karla byrjar leik á ferðalagi til Ólafsvíkur og endar svo mótið á sannkölluðum nágrannaslag á KR-vellinum.
Niðurröðunina fyrir PEPSI deildina 2013 má sjá í heild sinni hér
ÁFRAM FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!