Ólafur Örn gengur til liðs við FRAM
Knattspyrnudeild Fram gekk í dag frá samningi við Ólaf Örn Bjarnason fyrrverandi leikmann og þjálfara Grindavíkur. Ólafur Örn kemur inn í hópinn með vítæka reynslu bæði úr efstu deild á […]
Tap í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins
Meistaraflokkur karla mætti liði Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Róbert Hostert, Siggi Eggerts og Jón Arnar voru allir fjarverandi sökum meiðsla eða veikinda. Ljóst var að Stjarnan væri erfið heima […]