fbpx
Ólafur-Örn

Ólafur Örn gengur til liðs við FRAM

Ólafur-Örn
Knattspyrnudeild Fram gekk í dag frá samningi við Ólaf Örn Bjarnason fyrrverandi leikmann og þjálfara Grindavíkur. Ólafur Örn kemur inn í hópinn með vítæka reynslu bæði úr efstu deild á Íslandi sem og úr heimi atvinnumenskunnar sem á eftir að nýtast öllum hópnum vel í þeim átökum sem eru framundan.

Knattspyrnudeild Fram býður Ólaf Örn velkominn í félagið og vonast til að sjá hann sýna sínar bestu hliðar í sumar.

Á meðfylgjandi mynd sem tekin var við undirskriftina í dag eru: Þorvaldur Örlygsson, Hrannar M. Hallkelsson og Ólafur Örn Bjarnason

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!