Svekkjandi tap á móti Haukum

Meistaraflokkur karla tók í kvöld á móti liði Hauka. Haukar sátu i efsta sæti N1 deildarinnar en strákarnir okkar voru í þéttum pakka um miðja deild. Fjóra sterka leikmenn vantaði […]

Stelpurnar taka á móti nýliðum Selfoss

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti nýliðum Selfoss í N1 deild kvenna. Þetta verður síðasta leikurinn hjá stelpunum fyrir áramót en hlé verður gert á keppninni vegna þátttöku landsliðsins á Em […]

Benedikt Októ valinn í úrtakshóp fyrir U19 lið karla

Benedikt Októ Bjarnason leikmaður meistaraflokks karla hefur verið valinn til æfinga með úrtakshópi fyrir U19. Benedikt Októ æfði með meistaraflokknum síðasta sumar og var reglulega í leikmannahópnum. Knattspyrnudeild FRAM óskar […]

Strákarnir taka á móti toppliði Hauka

Meistaraflokkur karla mæta Haukum í N1 deild karla næstkomandi fimmtudag. Strákarnir hafa nú tapað tveimur leikjum í röð og eru staðráðnir í því að snúa genginu við og berja vel […]