Átta stelpur frá FRAM í æfingahópum yngri landsliða Íslands
Eins og undanfarin ár kallar HSÍ saman yngri landslið sín á þessum tíma til æfinga og keppni. Eins og svo oft eigum við FRAMarar fulltrúa í þessum hópum og erum […]
Strákarnir herja á norðurlandið
Meistaraflokkur karla heldur norður yfir heiðar og sækir lið Akureyrar heim í N1 deild karla. Strákarnir sýndu mikla baráttu og karakter á móti efsta liðinu Haukum í síðustu umferð og […]