fbpx

Átta stelpur frá FRAM í æfingahópum yngri landsliða Íslands

Eins og undanfarin ár kallar HSÍ saman yngri landslið sín á þessum tíma til æfinga og keppni. Eins og svo oft eigum við FRAMarar fulltrúa í þessum hópum og erum við auðvitað stolt af því.
Fulltrúar FRAM að þessu sinni eru hér að neðan.
Valinn hefur verið æfingahópur stúlkna sem eru fæddar 1998 og munu þær æfa dagana 23.-25.nóv.
Eftirtaldir leikmenn frá FRAM voru valdir að þessu sinni

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Hallfríður Jónína Arnarsdóttir Fram
Mariam Eradze Fram
Sigurbjörg Ýr Snorradóttir Fram

Þjálfarar eru Arnór Ásgeirsson, Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson

Æfingaleikir hjá U-17 ára landsliði kvenna

U-17 ára landslið kvenna mun dagana 22. og 23.nóvember spila tvo æfingaleiki.
Eftirtaldir leikmenn frá FRAM voru valdir að þessu sinni

Guðrún Jenný Sigurðardóttir Fram
Hafdís Lilja Torfadóttir Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
Þórhildur Bjarnadóttir Fram

Gangi ykkur vel stelpur

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!