fbpx

Fjórir FRAMarar í úrtakshópi U17 sem mætir A liði kvenna í tveimur æfingjaleikjum um helgina

Þeir Ragnar Þór Kjartansson, Arnar Freyr Arnarson, Daníel Guðmundsson og Arnór Aðalsteinsson hafa verið valdir í úrtakshóp U17 sem spilar tvo æfingaleiki við A landslið kvenna í íþróttahúsi Gróttu um helgina. Leikirnir eru liður í undirbúningi stelpnanna fyrir Em í Serbíu.

Leikirnir verða sem hér segir:

24.nóvember laugardagur kl.16.00.
25.nóvember sunnudagur kl.15.30.

HAndknattleiksdeild óskar piltunum til hamingju og velfarnaðar í komandi verkefnum.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email