fbpx
Sam-Hewson

Sam Hewson framlengir við FRAM

Sam-Hewson
Knattspyrnudeild Fram er búin að ganga frá samningi við Sam Hewson um að hann leiki með meistaraflokki karla næstkomandi tímabil. Eins og Framara vita er Hewson öflugur miðjumaður og mikill fengur að hann skuli semja við okkur áfram.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0