fbpx

Ásta Birna og Stella fara á EM í Serbíu

Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari kvennaí handknattleik hefur valið endanlegan 16 manna hóp sem kemur til með að leika fyrir hönd Íslands á Em í Serbíu núna í desember.

FRAM á þar tvo verðuga fulltrúa þær Ástu Birnu Gunnarsdóttur og Stellu Sigurðardóttur.

Handknattleiksdeild FRAM óskar þeim stöllum til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefnum.

hópurinn í heild sinni er eftirfarandi:

Markmenn:
Dröfn Haraldsdóttir FH
Guðný Jenný Ásmundsdóttir Valur

Aðrir leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir Valur
Arna Sif Pálsdóttir Aalborg
Ásta Birna Gunnarsdóttir Fram
Dagný Skúladóttir Valur
Hanna Guðrún Stefánsdóttir Stjarnan
Hildur Þorgeirsdóttir Blomberg Lippe
Hrafnhildur Skúladóttir Valur
Jóna Margrét Ragnarsdóttir Stjarnan
Karen Knútsdóttir Blomberg Lippe
Rakel Dögg Bragadóttir Stjarnan
Ramune Pekerskyte Levanger HK
Stella Sigurðardóttir Fram
Rut Jónsdóttir Tvis Holstebro
Þórey Rósa Stefánsdóttir Tvis Holstebro

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!