Knattspyrnudeild FRAM á þrjá fulltrúa á úrtaksæfingum KSÍ um helgina. Þeir Arnór D Aðalsteinsson og Andri Þ Sólberg hafa verið valdir á æfingar með úrtakshópi U17 og Benedikt Októ Bjarnason var valinn til úrtaksæfinga með U19 núna um helgina.
Knattspyrnudeild FRAM óskar þeim öllum góðs gengis um helgina.