fbpx

Ályktun fundar hjá Knattspyrnufélaginu Fram, Íbúasamtökum Grafarholts og Íbúasamtökum Úlfarsárdals

Ályktun fundar hjá Knattspyrnufélaginu Fram, Íbúasamtökum Grafarholts og Íbúasamtökum Úlfarsárdals
Fundurinn fer þess á leit við Reykjavíkurborg að borgin taki til gagngerrar endurskoðunar fyrirhugaða breytingu á stefnu sinni varðandi uppbyggingu í Úlfarsárdal og Grafarholti sem kynnt var á föstudaginn 30. nóvember síðastliðinn í Ráðhúsi Reykjavíkur á fundi með borgarstjóra, formanni borgarráðs og embættismönnum.

Þeir sem undir þetta rita krefjast þess að borgaryfirvöld standi við gildandi skipulag og gerða samninga og geri skurk í uppbyggingu hverfisins.
Óskað er eftir því að borgaryfirvöld vinni með hagsmunaaðilum í að finna ásættanlega lausn varðandi uppbyggingu á íþróttamannvirkjum, sundaðstöðu og skólamannvirkjum.

Um er að ræða gríðarlega hagsmuni fyrir íbúa í hverfinu og óskað er eftir viðbrögðum sem allra fyrst.
Undir þetta rita:
Knattspyrnufélagið Fram
Íbúasamtök Grafarholts
Íbúasamtök Úlfarsárdals

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!