Landsliðskonur FRAM

KOLBRÚN Jóhannsdóttir, markvörður, er sá leikmaður í handknattleik sem hefur leikið flesta landsleiki sem leikmaður kvennaliðs Fram. Kolbrún lék 86 landsleiki á 16 ára tímabili 1976-1991. Guðríður Guðjónsdóttir kemur næst […]

FRAM – Valur á fimmtudag kl. 19.30

Sannkallaður stórleikur er á dagskrá N1-deildar karla í handknattleik á fimmtudag þegar Reykjavíkurstórveldin FRAM og Valur mætast í Safamýrinni.  Nú er allt undir en bæði liðin hafa átt misjöfnu gengi […]