fbpx
Framkakan-á-vefinn

4 stelpur frá FRAM í landsliðum Íslands í fótbolta og handbolta

Framkakan-á-vefinn
Verðlaunahafar-fótbolta-2012
Valin hefur verið 22 manna hópur, hópurinn mun æfa milli jóla og nýárs en  U17 ára landsliðið undirbýr sig fyrir undankeppni EM sem haldin verður í mars á næsta ári.

Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 3 stelpur í þessum flotta hópi.  Þær eru

Guðrún Jenný Sigurðardóttir – Fram

Hafdís Lilja Torfadóttir – Fram

Ragnheiður Júlíusdóttir – Fram

Um komandi helgi fara svo  fram landsliðsæfingar hjá þremur landsliðum kvenna, U16, U17 og U19 í fótbolta.

Við FRAMarar eru einnig sérlega stoltir af því að eiga stúlku í þeim hópi en Alda Karen Jónsdóttir Fram hefur verið valinn í U-16 ára hópinn að þessu sinni.

 

Gangi ykkur vel stelpur !

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!