Benedikt Októ valinn í úrtakshóp U19-ára landsliðsins
FRAMARINN Benedikt Októ Bjarnason hefur verið valinn til þátttöku í úrtaksæfingum U19-ára landsliðs Íslands undir Kristins Rúnars Jónssonar, en liðið kemur saman til æfinga um komandi helgi. Hópurinn er þannig […]
Stefán Baldvin var valinn leikmaður umferðarinnar
FRAMARINN Stefán Baldvin Stefánsson, sem hélt upp á afmælisdaginn sinn í síðustu viku með stjörnuframmistöðu gegn Val í N1-deild karla í handknattleik, var útnefndur leikmaður 11.umferðar deildarinnar í Morgunblaðinu. Umfjöllun […]