Stefán Baldvin var valinn leikmaður umferðarinnar

FRAMARINN Stefán Baldvin Stefánsson, sem hélt upp á afmælisdaginn sinn í síðustu viku með stjörnuframmistöðu gegn Val í N1-deild karla í handknattleik, var útnefndur leikmaður 11.umferðar deildarinnar í Morgunblaðinu. Umfjöllun […]