FRAMARINN Benedikt Októ Bjarnason hefur verið valinn til þátttöku í úrtaksæfingum U19-ára landsliðs Íslands undir Kristins Rúnars Jónssonar, en liðið kemur saman til æfinga um komandi helgi.
Hópurinn er þannig skipaður:
Markmenn:
1 Kristján Pétur Þórarinsson – FH
2 Ólafur Íshólm Rúnarsson – Fylkir
3 Rúnar Alex Rúnarsson – KR
Aðrir leikmenn:
4 Elvar Ingi Vignisson – Afturelding
5 Adam Örn Arnarsson – Breiðablik
6 Alexander Helgi Sigurðarson – Breiðablik
7 Atli Fannar Jónsson – Breiðablik
8 Ósvald Jarl Traustason – Breiðablik
9 Páll Olgeir Þorsteinsson – Breiðablik
10 Stefán Þór Pálsson – Breiðablik
11 Böðvar Böðvarsson – FH
12 Kristján Flóki Finnbogason – FH
13 Benedikt Októ Bjarnason – Fram
14 Emil Ásmundsson – Fylkir
15 Eggert Georg Tómasson – Haukar
16 Jón Ingason – ÍBV
17 Reynir Haraldsson – ÍR
18 Gauti Gautason – KA
19 Ævar Ingi Jóhannesson – KA
20 Elías Már Ómarsson – Keflavík
21 Samúel Kári Friðjónsson – Keflavík
22 Jovan Kujundzic – KR
23 Sindri Björnsson – Leiknir R
24 Svavar Berg Jóhannsson – Selfoss
25 Aron Heiðdal Rúnarsson – Stjarnan
26 Daníel Andri Baldursson – Stjarnan
27 Konráð Freyr Sigurðsson – Tindastóll
28 Aron Bjarnason – Þróttur R
29 Daði Bergsson – Þróttur R