FRAM vann ÍR og tryggði sér sæti í deildarbikarnum
FRAM vann í kvöld sætan sigur á ÍR í Austurbergi, 34-30, lyfti sér þar með upp í fjórða sæti N1-deildar karla í handknattleik og verður meðal þátttakenda í deildarbikarkeppni HSÍ […]
FRAM vann í kvöld sætan sigur á ÍR í Austurbergi, 34-30, lyfti sér þar með upp í fjórða sæti N1-deildar karla í handknattleik og verður meðal þátttakenda í deildarbikarkeppni HSÍ […]